Anna Ósk
Anna Ósk
They say I´m crazy.. I really don´t care ;)
fimmtudagur, september 27, 2007
Föstudagur á morgun...

Dísess hvað tíminn líður hratt... á hverjum miðvikudegi segi ég "vá það var alveg miðvikudagur í gær" á hverjum fimmtudegi segi ég "vá það var alveg fimtudagur í gær" og svo á föstudögum segi ég "vá aftur komin helgi" :) hahaha... bara svona ef þið vilduð vita það !!! :)

En er þetta ógeðisveður hérna á skerinu eitthvað grín ?? Maður er eins og blautur hundur bara við það eitt að hlaupa út í bíl :( mig langar til London :) eða bara eitthvað í sólina... hvursu næs væri það að geta skellt sér í vikuferð til heitu landanna... ohhh... maður verður víst bara að láta sig dreyma !!!
miðvikudagur, september 26, 2007Starter Wife kvöld í kvöld... jey... þá er sko hittingur hjá Öldu... stundum er spúnað :) stundum ekki... alltaf er slökkt á símum og blaður bannað :) :) lol þetta er svo mikil athöfn hjá okkur... og ekki skemmir að í kvöld bætist ANTM við... jey... langt sjónvarpskvöld :)
föstudagur, september 14, 2007
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?


Latte!
Þú ert skapstór og íhaldsamur einstaklingur sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Undir vissum kringumstæðum leyfirðu þér að prófa nýjungar, en þó aðeins að vel athuguðu máli.

Þú samanstendur af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.