mánudagur, júní 20, 2005
Lazy-blogger.is
Já það er naumast að mar er duglegur að blogga þessa dagana !! En margt hefur nú gerst síðan síðast !!!
Ég skellti mér til London í sumarfríinu mínu.. var í 2 vikur að leika mér með Söndru sys :) Ég mætti út á fös.morgni, sandra litla að vinna þannig að ég tók lestina til hennar í Wood green :) úff.. svaka ghetto ;) við skelltum okkur svo saman niður í bæ þar sem von var á mömmu og pabba um kvöldmatarleitið. Þurftum reyndar að bíða dálítið lengur en þau komu um tíu leitið !! Kíktum á hótelið þeirra og fórum svo á djammið :) hvað annað ?? Eftir djammið tók svo við 40mín strætóferð.. sem endaði ekki betur en svo að við "sofnuðum" aðeins og vöknuðum við það að strætóbílstjórinn var að kalla "last stop, last stop" hahahaha... við vorum komnar alla leið upp í Enfield, urðum því að fara út og taka næsta strætó aftur niðureftir :) snilld, mikið búið að hlægja af þessu !!
Á laugardeginum vorum við svo bara að dúlla okkur í búðum.. og börum með m&p :) um kvöldmatarleitið kom svo Sigurbjörn hennar Nínu sys.. fórum að hitta hann á hótelinu. Rosa gaman, fórum saman að borða og svo skellti hann sér með mér, Söndru, Öldu og Örnu á Equinox.. svaka stemmning :)
á sunnudeginum svo var stóra stundin.. Nína sys var að koma !!! Ég, Sandra, mamma og pabbi fórum og keyptum köku, kampavín, blóm og fleira gotterí og komum okkur svo fyrir á hótelinu sem Sigurbjörn og Nína voru á.. við Sandra vorum í lobbíinu en m&p á barnum þar sem ekki sást til þeirra.. en Nína vissi ekki að þau væru í London. Þegar Nína mín svo birtist stökk ég á fætur, öskraði og hljóp á hana.. hún henti öllu dótinu á gólfið.. sandra var dáldið lengi að fatta að stóra sys var komin en vá.. þvílík fagnaðarlæti.. mamma greyið gat ekki beðið lengur og kom hlaupandi fram og pabbi á eftir... úff.. ég held að ég hafi aldrei lent í öðru eins.. fæ bara gæsahúð við tilhugsunina :) En þetta var ekkert smá gaman og æðislegt að fá hana loksins heim !! Þegar Nína fór svo að leggja sig fórum við á Camden markaðinn.. mikið af skrítnu lið þar :) Um kvöldið fórum við svo öll sama út að borða og svo fórum við, Sandra og Alda á Rainforrest cafe.. og aðeins á Sound ! stemmning :) Gistum svo á hóteli um nóttina þar sem við eigum svo góða mömmu og pabba, en þau splæstu í eitt herb. handa okkur systrunum ;)
Mánudagurinn fór svo í búðarráp með allri familíunni :) svo um kvöldið fóru m&p heim :( Við Sandra fórum svo á sportscafe um kvöldið.. þetta var sko skrautlegt kvöld.. crybaby :) muhahahaha... "look at your sister.. she is much more mature than you.. she´s crying with me" hehe eða EKKI !! :)
Hittum Nínu og Sigurbjörn svo í lunch á þri. en þau fóru svo heim um kvöldið :( Við aftur á móti kíktum á Shout sem er skemmtistaður í hverfinu hennar Söndru.. vorum samt alveg rólegar.. En á þri er alltaf svona súludanskeppni.. þar sem getir geta spreytt sig á súlunni... ekkert stripp samt.. sjáið myndir af því seinna !!
LOKSINS.. kominn miðvikudagur :) en þá er Zoo-bar kvöld :) ég hafði mikið heyrt að þessu og hlakkaði mikið til !! Byrjuðum kvöldið hjá dönsku stelpunum.. Lísu og Gitte.. endalaust drukkið og bullað :) Svo var halðið á Zoo.. þar var sko gaman :) Stóð alveg undir væntingum :) :)
En annars var þessi ferð til London alveg snilld.. mikið djammað.. slappað af.. skoðað.. verslað.. og bara haft gaman :) Alveg eins og það átti að vera !!
Er ekki alveg að nenna að skrifa svona ítarlegt um restina af ferðinni þannig að það verður bara stikklað á stóru.. :)
Ég, Sandra og Alda fórum til Bournemouth.. endalaust gaman.. Elements.. leikur, hittumst eftir 10mín.. show-bar.. vornbrigði.. rútubið.. kuldi.. rónar :)
Shout.. lítið fólk.. Cris.. r u from Poland ?.. brjálaðar afmælisstelpur.. YMCA.. BarRumba.. nú er það svart.. Sound.. gullmaður.. next time ill slap u.. sportscafe.. holy moly.. litla rykið.. hvað er hann að gera ??.. viltu kók.. snilld.. Tony&Nino.. HHHanna.. Bættu við Sandra ef þú mannst meira fyndið :)
Síðasta kvöldið var samt eila skemmtilegast.. þá vorum við hjá Lisu og Gitte að drekka.. og staupa vodka-ís.. namm namm.. svo var það Zoo-bar.. endalaust gaman :) :)
Eitt sem ég verð að segja frá.. þannig var að síminn minn virkaði ekki úti þannig að ég tók gamla gamla.. Nokia 5110 símann minn með mér út.. jæja.. svo einn daginn vorum við Sandra í lestinni á leið niður í bæ.. það sátu 2 pör á móti okkur.. þau voru samt ekki saman sko.. en allaveg þá byrjar einn gaurinn að taka upp video á símann sinn.. er eitthvað að taka af kærustunni sinni.. og svo af hinu parinu.. og svo af mér og Söndru og restinu af liðinu í lestinni.. voða góður með sig !! En ég eins og allir vita er svo svakalega fyndin.. tók upp HLUNKINN (5110) beindi honum að liðinu og þóttist vera að taka video líka... hehehehehe.. ég held að liðið í lestinni sé enn að jafna sig það hlógu allir svo mikið.. en samt aðallega ég og Sandra :) snilld !!
En jæja er þetta ekki komið gott..
Fer alveg að henda inn myndum..
adios
Já það er naumast að mar er duglegur að blogga þessa dagana !! En margt hefur nú gerst síðan síðast !!!
Ég skellti mér til London í sumarfríinu mínu.. var í 2 vikur að leika mér með Söndru sys :) Ég mætti út á fös.morgni, sandra litla að vinna þannig að ég tók lestina til hennar í Wood green :) úff.. svaka ghetto ;) við skelltum okkur svo saman niður í bæ þar sem von var á mömmu og pabba um kvöldmatarleitið. Þurftum reyndar að bíða dálítið lengur en þau komu um tíu leitið !! Kíktum á hótelið þeirra og fórum svo á djammið :) hvað annað ?? Eftir djammið tók svo við 40mín strætóferð.. sem endaði ekki betur en svo að við "sofnuðum" aðeins og vöknuðum við það að strætóbílstjórinn var að kalla "last stop, last stop" hahahaha... við vorum komnar alla leið upp í Enfield, urðum því að fara út og taka næsta strætó aftur niðureftir :) snilld, mikið búið að hlægja af þessu !!
Á laugardeginum vorum við svo bara að dúlla okkur í búðum.. og börum með m&p :) um kvöldmatarleitið kom svo Sigurbjörn hennar Nínu sys.. fórum að hitta hann á hótelinu. Rosa gaman, fórum saman að borða og svo skellti hann sér með mér, Söndru, Öldu og Örnu á Equinox.. svaka stemmning :)
á sunnudeginum svo var stóra stundin.. Nína sys var að koma !!! Ég, Sandra, mamma og pabbi fórum og keyptum köku, kampavín, blóm og fleira gotterí og komum okkur svo fyrir á hótelinu sem Sigurbjörn og Nína voru á.. við Sandra vorum í lobbíinu en m&p á barnum þar sem ekki sást til þeirra.. en Nína vissi ekki að þau væru í London. Þegar Nína mín svo birtist stökk ég á fætur, öskraði og hljóp á hana.. hún henti öllu dótinu á gólfið.. sandra var dáldið lengi að fatta að stóra sys var komin en vá.. þvílík fagnaðarlæti.. mamma greyið gat ekki beðið lengur og kom hlaupandi fram og pabbi á eftir... úff.. ég held að ég hafi aldrei lent í öðru eins.. fæ bara gæsahúð við tilhugsunina :) En þetta var ekkert smá gaman og æðislegt að fá hana loksins heim !! Þegar Nína fór svo að leggja sig fórum við á Camden markaðinn.. mikið af skrítnu lið þar :) Um kvöldið fórum við svo öll sama út að borða og svo fórum við, Sandra og Alda á Rainforrest cafe.. og aðeins á Sound ! stemmning :) Gistum svo á hóteli um nóttina þar sem við eigum svo góða mömmu og pabba, en þau splæstu í eitt herb. handa okkur systrunum ;)
Mánudagurinn fór svo í búðarráp með allri familíunni :) svo um kvöldið fóru m&p heim :( Við Sandra fórum svo á sportscafe um kvöldið.. þetta var sko skrautlegt kvöld.. crybaby :) muhahahaha... "look at your sister.. she is much more mature than you.. she´s crying with me" hehe eða EKKI !! :)
Hittum Nínu og Sigurbjörn svo í lunch á þri. en þau fóru svo heim um kvöldið :( Við aftur á móti kíktum á Shout sem er skemmtistaður í hverfinu hennar Söndru.. vorum samt alveg rólegar.. En á þri er alltaf svona súludanskeppni.. þar sem getir geta spreytt sig á súlunni... ekkert stripp samt.. sjáið myndir af því seinna !!
LOKSINS.. kominn miðvikudagur :) en þá er Zoo-bar kvöld :) ég hafði mikið heyrt að þessu og hlakkaði mikið til !! Byrjuðum kvöldið hjá dönsku stelpunum.. Lísu og Gitte.. endalaust drukkið og bullað :) Svo var halðið á Zoo.. þar var sko gaman :) Stóð alveg undir væntingum :) :)
En annars var þessi ferð til London alveg snilld.. mikið djammað.. slappað af.. skoðað.. verslað.. og bara haft gaman :) Alveg eins og það átti að vera !!
Er ekki alveg að nenna að skrifa svona ítarlegt um restina af ferðinni þannig að það verður bara stikklað á stóru.. :)
Ég, Sandra og Alda fórum til Bournemouth.. endalaust gaman.. Elements.. leikur, hittumst eftir 10mín.. show-bar.. vornbrigði.. rútubið.. kuldi.. rónar :)
Shout.. lítið fólk.. Cris.. r u from Poland ?.. brjálaðar afmælisstelpur.. YMCA.. BarRumba.. nú er það svart.. Sound.. gullmaður.. next time ill slap u.. sportscafe.. holy moly.. litla rykið.. hvað er hann að gera ??.. viltu kók.. snilld.. Tony&Nino.. HHHanna.. Bættu við Sandra ef þú mannst meira fyndið :)
Síðasta kvöldið var samt eila skemmtilegast.. þá vorum við hjá Lisu og Gitte að drekka.. og staupa vodka-ís.. namm namm.. svo var það Zoo-bar.. endalaust gaman :) :)
Eitt sem ég verð að segja frá.. þannig var að síminn minn virkaði ekki úti þannig að ég tók gamla gamla.. Nokia 5110 símann minn með mér út.. jæja.. svo einn daginn vorum við Sandra í lestinni á leið niður í bæ.. það sátu 2 pör á móti okkur.. þau voru samt ekki saman sko.. en allaveg þá byrjar einn gaurinn að taka upp video á símann sinn.. er eitthvað að taka af kærustunni sinni.. og svo af hinu parinu.. og svo af mér og Söndru og restinu af liðinu í lestinni.. voða góður með sig !! En ég eins og allir vita er svo svakalega fyndin.. tók upp HLUNKINN (5110) beindi honum að liðinu og þóttist vera að taka video líka... hehehehehe.. ég held að liðið í lestinni sé enn að jafna sig það hlógu allir svo mikið.. en samt aðallega ég og Sandra :) snilld !!
En jæja er þetta ekki komið gott..
Fer alveg að henda inn myndum..
adios