laugardagur, september 27, 2003
jæja... þá er maður kominn til Eyja !! Kom með skipinu í gær... búið að vera voða fínt.. alltaf eitthvað gott að borða.. rosalega vel hugsað um mann.. takk takk :) :) Horfðum á IDOL í gær -tvisvar :) :) þetta er ein mesta snilld ever !! Gaurinn sem var alltaf svo hissa :) :) hélt ég mundi missa mig úr hlátri... og svo þegar hann sagði "þetta er rangt" og svo "sjáumst -í bransanum" :) :) þvílíkur snillingur !!!! Svo kíktum við í heimsókn til Davíðs frænda Birgis og Birgit kærustu hans.. voða kósý... rauðvín, ostar og fínerí :) vorum svo að koma núna af handboltaleik... jebb, ég horfði á HEILAN handboltaleik :) :) dugleg ég !! Stelpurnar í ÍBV unnu FH með 9 mörkum !! Allt óráðið með kvöldið í kvöld.. bara einhver rólegheit !! Heyrði aðeins í Begs áðan... hlakka ekkert smá til að heimsækja hana.. bara 10 dagar í það !! :) :) En jæja best að hætta þessu bulli...
L8er..
L8er..
miðvikudagur, september 24, 2003
þriðjudagur, september 23, 2003
O man... hvað er málið með að vera latur og þreyttur þessa dagana ?? Er alltaf þreytt.. nenni engu :/ held að maður ætti að fjárfesta í vítamínum og einhverju svona orku-dóti !! Er einhver með hugmyndir ??
En það er nú ekki mikið að gerast þessa dagana.. ætla að fara í kef á morgun, því það er víst einhver sem á afmæli.. humm :) :) þá er sko gaman !! ætli manni sé boðið í ammlispartý ??
Saumó á laugardaginn heppnaðist mjög vel og það var rosalega gaman... vorum reyndar bara 6.. ýkt skrýtið.. Beggan í köben og Hjördís var uppi í bústað !! Fengum fullt gott að borða og svo var mikið spjallað !! Einar Aron svaf eins og engill alveg þangað til í lokin.. algjört krútt.. hann var alveg steinhissa þegar hann vaknaði og sá fullt að "tjellingum" skælbrosandi yfir rúminu sínu :) :) :) Algjör dúlla og orðinn ekkert smá stór !!!
Annars er lítið að gerast.. ætla að skella mér til Eyja um helgina.. jeiííí... verður örugglega voða gaman :)
En núna ætla ég að skella mér í mat og svo í leikfimi...
adios amigos..
En það er nú ekki mikið að gerast þessa dagana.. ætla að fara í kef á morgun, því það er víst einhver sem á afmæli.. humm :) :) þá er sko gaman !! ætli manni sé boðið í ammlispartý ??
Saumó á laugardaginn heppnaðist mjög vel og það var rosalega gaman... vorum reyndar bara 6.. ýkt skrýtið.. Beggan í köben og Hjördís var uppi í bústað !! Fengum fullt gott að borða og svo var mikið spjallað !! Einar Aron svaf eins og engill alveg þangað til í lokin.. algjört krútt.. hann var alveg steinhissa þegar hann vaknaði og sá fullt að "tjellingum" skælbrosandi yfir rúminu sínu :) :) :) Algjör dúlla og orðinn ekkert smá stór !!!
Annars er lítið að gerast.. ætla að skella mér til Eyja um helgina.. jeiííí... verður örugglega voða gaman :)
En núna ætla ég að skella mér í mat og svo í leikfimi...
adios amigos..
laugardagur, september 20, 2003
jæja þá er maður bara kominn í Keflavíkina :) Fór í gær eftir skóla á smá bæjarrölt með mömmu... kíktum í Kringluna og solleis.. voða gaman :)
Í gærkvöldi kíkti ég til Stebbu.. sátum þar ég, Stebba, Ragga og Ingvar og hlóum okkur vitlaus af hinu Íslenska IDOL :) :) snilld !! Horfðum líka á Djúpu laugina.. hvað er málið með að í síðasta þætti mátti gellan skipta en ekki í gær ??? Fáranlegt.. maður sá nú líka í gær að það var einhver búinn að gefa gellu nr.3 merki um hvernig gaurinn væri því hún vildi skyndilega ekkert með stigin gera !!! Það var samt bara fyndið þegar hún svo valin :) :) Gaman að sjá hvernig þetta date fer !!! Eeeen allavega.. svo fórum við Sandra og tókum okkur spólu !! Bara kósí kvöld...
Fór til Fjólu áðan og áttaði mig á... mér til mikillar skelfingar að ég hafði gleymt afmælinu hennar í gær.. demitt !! Fyrirgefðu Fjóla mín... Til hamingju með daginn í gær :) kossar og knús !! fékk kökur og læti hjá henni.. ummm... hún er sko þvílík fyrirmyndar húsmóðir :) Hildur Björg er líka orðin ekkert smá stór.. svo er hún nú líka voða lík mömmu sinni :) :) eþaggi Fjóla ?? ;)
Kíkti líka með Röggu áðan til Stebbu... pössuðum samt að spara slúðrið fyrir kvöldið... hahaha :) :) góður !! Er orðin svo spennt að hitta allt gengið... Þetta verður sko engin megrunarhelgi já mér... úps.. kökur hjá Fjúl í dag, gotterý hjá Rúnu í kvöld og svo er 8.ára afmæli hjá Ingu Maríu "litlu" frænku á morgun... namm namm :) :) En það verður þá líka bara gras og vatn í næstu viku :)
En best að fara að taka sig til fyrir saumó.. hey já Ragga er byrjuð að blogga aftur... endilega kíkjið á það !!
L8er
Í gærkvöldi kíkti ég til Stebbu.. sátum þar ég, Stebba, Ragga og Ingvar og hlóum okkur vitlaus af hinu Íslenska IDOL :) :) snilld !! Horfðum líka á Djúpu laugina.. hvað er málið með að í síðasta þætti mátti gellan skipta en ekki í gær ??? Fáranlegt.. maður sá nú líka í gær að það var einhver búinn að gefa gellu nr.3 merki um hvernig gaurinn væri því hún vildi skyndilega ekkert með stigin gera !!! Það var samt bara fyndið þegar hún svo valin :) :) Gaman að sjá hvernig þetta date fer !!! Eeeen allavega.. svo fórum við Sandra og tókum okkur spólu !! Bara kósí kvöld...
Fór til Fjólu áðan og áttaði mig á... mér til mikillar skelfingar að ég hafði gleymt afmælinu hennar í gær.. demitt !! Fyrirgefðu Fjóla mín... Til hamingju með daginn í gær :) kossar og knús !! fékk kökur og læti hjá henni.. ummm... hún er sko þvílík fyrirmyndar húsmóðir :) Hildur Björg er líka orðin ekkert smá stór.. svo er hún nú líka voða lík mömmu sinni :) :) eþaggi Fjóla ?? ;)
Kíkti líka með Röggu áðan til Stebbu... pössuðum samt að spara slúðrið fyrir kvöldið... hahaha :) :) góður !! Er orðin svo spennt að hitta allt gengið... Þetta verður sko engin megrunarhelgi já mér... úps.. kökur hjá Fjúl í dag, gotterý hjá Rúnu í kvöld og svo er 8.ára afmæli hjá Ingu Maríu "litlu" frænku á morgun... namm namm :) :) En það verður þá líka bara gras og vatn í næstu viku :)
En best að fara að taka sig til fyrir saumó.. hey já Ragga er byrjuð að blogga aftur... endilega kíkjið á það !!
L8er
Vá það er bara allt að gerast...
Við erum komin með gistingu í Köben... hjá einhverri konu sem hlakkar rosalega til að hitta okkur :) :) Það verður vonandi voða fínt !!! Svo fáum við gistingu hjá Hjalta og fj. (vin Birgis) í Árósum !!! Voða næs :) Ég hringdi í Beggu í gær og ég fæ að gista hjá henni laugardaginn 11/10... og þá er sko STELPUKVÖLD... Birgir fer á landsleikinn, þannig að það er strákadagur hjá þeim í Árósum og Hamborg. :) :) voða gaman !! Var líka að tala við Sigrún Dögg á msn.. og hún er sko meira en til í stelputjútt !! :) :)
Næst á dagskrá er svo SAUMÓ... já finally er komið að þessu !! Rúna tók af skarið og ætlar að bjóða genginu heim á laugardaginn !!! :) Það verður voða næs.. það verður ekkert skrall á mér um helgina.. langþráð rólegheitahelgi :) Birgir er að fara á lokahóf ÍBV þannig að það verður eitthvað djamm á stráknum.. Hann er víst orðinn einhver "stjarna" í Eyjum :) :) hahaha... Vildi að ég gæti verið þarna og orðið vitni að þessu :)
Núna er það bara að lifa daginn af.. reyna að krókna ekki úr kulda...
Við erum komin með gistingu í Köben... hjá einhverri konu sem hlakkar rosalega til að hitta okkur :) :) Það verður vonandi voða fínt !!! Svo fáum við gistingu hjá Hjalta og fj. (vin Birgis) í Árósum !!! Voða næs :) Ég hringdi í Beggu í gær og ég fæ að gista hjá henni laugardaginn 11/10... og þá er sko STELPUKVÖLD... Birgir fer á landsleikinn, þannig að það er strákadagur hjá þeim í Árósum og Hamborg. :) :) voða gaman !! Var líka að tala við Sigrún Dögg á msn.. og hún er sko meira en til í stelputjútt !! :) :)
Næst á dagskrá er svo SAUMÓ... já finally er komið að þessu !! Rúna tók af skarið og ætlar að bjóða genginu heim á laugardaginn !!! :) Það verður voða næs.. það verður ekkert skrall á mér um helgina.. langþráð rólegheitahelgi :) Birgir er að fara á lokahóf ÍBV þannig að það verður eitthvað djamm á stráknum.. Hann er víst orðinn einhver "stjarna" í Eyjum :) :) hahaha... Vildi að ég gæti verið þarna og orðið vitni að þessu :)
Núna er það bara að lifa daginn af.. reyna að krókna ekki úr kulda...
þriðjudagur, september 16, 2003
Back to real life...
Jæja kom heim úr Eyjum á sunnudaginn... var reyndar að spá í að koma bara ekkert aftur heim... það var hugsað svo vel um mig þarna :) takk takk fyrir mig !!!
Götugrill á föstudaginn.. mikið spjallað, hlegið... og drukkið :) já og borðaður mjög góður matur !!! Veðrið var reyndar ekki að gera nógu góða hluti.. alveg brjúlet !!! Samt sem áður var rosalega gaman :) :)
Á laugardeginum var Sálarball... Sálin stóð vel fyrir sínu eins og alltaf :) fórum líka í partý og allan pakkann. Höllin.. vá ekkert smá flottur staður.. ekkert gufubað eins og da Steib :/
Svo fékk ég náttla rúnnt um alla eyjuna... upp á Stórhöfða... að húsinu hans Árna Johnsen... ruslahaugana :) :) muhahaha.. Kallinn var alveg að gera sig í GUIDE hlutverkinu !! :) góður !!
Þetta var alveg frábær helgi... thanx allir :)
Jæja kom heim úr Eyjum á sunnudaginn... var reyndar að spá í að koma bara ekkert aftur heim... það var hugsað svo vel um mig þarna :) takk takk fyrir mig !!!
Götugrill á föstudaginn.. mikið spjallað, hlegið... og drukkið :) já og borðaður mjög góður matur !!! Veðrið var reyndar ekki að gera nógu góða hluti.. alveg brjúlet !!! Samt sem áður var rosalega gaman :) :)
Á laugardeginum var Sálarball... Sálin stóð vel fyrir sínu eins og alltaf :) fórum líka í partý og allan pakkann. Höllin.. vá ekkert smá flottur staður.. ekkert gufubað eins og da Steib :/
Svo fékk ég náttla rúnnt um alla eyjuna... upp á Stórhöfða... að húsinu hans Árna Johnsen... ruslahaugana :) :) muhahaha.. Kallinn var alveg að gera sig í GUIDE hlutverkinu !! :) góður !!
Þetta var alveg frábær helgi... thanx allir :)
fimmtudagur, september 11, 2003
jæja... Begga var víst eitthvað að kvarta yfir blogg-leti minni !! Er ekki alveg að nenna þessu :)
En allavega þá flutti ég á fimmtudaginn... ég m&p komum öllu dótinu fyrir í flutningabíl og brunuðum í brjáluðu veðri í hafnarfjörð. Mömmu var nú ekki alveg á því að skilja mig eftir með allt út um allt... en það er náttúrulega skemmtilegasti hlutinn.. að koma öllu fyrir :) Var að raða og gera fínt fram eftir nóttu... og á endanum var þetta orðið voða fínt !! :) :)
Á föstudaginn var svo skóli kl.8 og svo vinna frá 2 til 6... þá var brunað heim til m&p í sturtu og svo í bæinn að sækja Birgir. Sýndi honum nýja "húsið" mitt :) svo tókum við okkur til og fórum í grill-partý heim til Dagnýjar og Svenna... það var semsagt hittingur hjá vinum Birgis úr Hí !! Þau búa í geggjaðri íbúð í rvk... og þar vorum við að borða og drekka eitthvað fram eftir nóttu. Svo lá leiðin að hitta fleiri vini Birgis.. Dubliners... þar var Gilli... held að honum hafi bara brugðið að sjá mig.. eins hress og ég var :) :) Röltum svo á Hverfis í brjálaðri rigningu.. já ég fékk krullur :) Vorum nú ekki lengi þar.. komin með alveg nóg !! Tókum svo bara taxa í Hafnarfjörðinn !! Takk takk fyrir frábært kvöld !!!
Á laugardaginn var bara hálfgerð leti... bara haft það kósý í nýja "húsinu" :) Birgir fór á landsleikinn.. svo fórum voð í Kef.. á ljósanótt !! Það var skítaveður en pakkað af fólki... horfðum á flugeldasýninguna.. sem b.t.w. var geðveikt flott !!! Kíktum aðeins heim en brunuðum svo aftur í bæinn, tókum spólu og svo voru það bara rólegheit !! Birgir fór svo á sunnudaginn og ég fór í keflavík... vinna kl.5:30 á mánudaginn !!
Svo er það bara skóli og skemmtilegheit alla vikuna !! Ragga og Stebba komu í heimsókn á mánudaginn... Rúnar á þriðjudaginn og Stebba aftur í gær... brjálaður gestagangur á Heiðvangnum :) :)
Jæja nóg af bloggi í bili... ég fer til Vestmannaeyja á morgun og segji bara GÓÐA HELGI !!!!
En allavega þá flutti ég á fimmtudaginn... ég m&p komum öllu dótinu fyrir í flutningabíl og brunuðum í brjáluðu veðri í hafnarfjörð. Mömmu var nú ekki alveg á því að skilja mig eftir með allt út um allt... en það er náttúrulega skemmtilegasti hlutinn.. að koma öllu fyrir :) Var að raða og gera fínt fram eftir nóttu... og á endanum var þetta orðið voða fínt !! :) :)
Á föstudaginn var svo skóli kl.8 og svo vinna frá 2 til 6... þá var brunað heim til m&p í sturtu og svo í bæinn að sækja Birgir. Sýndi honum nýja "húsið" mitt :) svo tókum við okkur til og fórum í grill-partý heim til Dagnýjar og Svenna... það var semsagt hittingur hjá vinum Birgis úr Hí !! Þau búa í geggjaðri íbúð í rvk... og þar vorum við að borða og drekka eitthvað fram eftir nóttu. Svo lá leiðin að hitta fleiri vini Birgis.. Dubliners... þar var Gilli... held að honum hafi bara brugðið að sjá mig.. eins hress og ég var :) :) Röltum svo á Hverfis í brjálaðri rigningu.. já ég fékk krullur :) Vorum nú ekki lengi þar.. komin með alveg nóg !! Tókum svo bara taxa í Hafnarfjörðinn !! Takk takk fyrir frábært kvöld !!!
Á laugardaginn var bara hálfgerð leti... bara haft það kósý í nýja "húsinu" :) Birgir fór á landsleikinn.. svo fórum voð í Kef.. á ljósanótt !! Það var skítaveður en pakkað af fólki... horfðum á flugeldasýninguna.. sem b.t.w. var geðveikt flott !!! Kíktum aðeins heim en brunuðum svo aftur í bæinn, tókum spólu og svo voru það bara rólegheit !! Birgir fór svo á sunnudaginn og ég fór í keflavík... vinna kl.5:30 á mánudaginn !!
Svo er það bara skóli og skemmtilegheit alla vikuna !! Ragga og Stebba komu í heimsókn á mánudaginn... Rúnar á þriðjudaginn og Stebba aftur í gær... brjálaður gestagangur á Heiðvangnum :) :)
Jæja nóg af bloggi í bili... ég fer til Vestmannaeyja á morgun og segji bara GÓÐA HELGI !!!!
fimmtudagur, september 04, 2003
Fimmtudagur... alveg að koma helgi !!
OMG Birna er að fara út aftur á morgun.. og ég svo til ekkert búin að hitta hana í allt sumar :( Þetta gengur ekki !! Svo eru bara endalausir flutningar í kvöld... flutti reyndar í nótt.. en því miður var það bara draumur !! O man.. nenni ekki að gera þetta allt aftur :) :) Á morgun er það svo skólinn og svo vinna.. já VINNA, ég kann það líka :) :) hehehe.. er að vinna fyrir Nínu svo á mánudaginn fyrir Jönu... brjálað að gera í þessum bransa !!! Svo er það auðvitað full vinna líka að hafa kallinn alla helgina.. hehehehe... nei smá grín !!! :) :) En það er skemmtileg helgi framhundan... partý á fös og ljósanótt á lau. :) ví gaman !!!
OMG Birna er að fara út aftur á morgun.. og ég svo til ekkert búin að hitta hana í allt sumar :( Þetta gengur ekki !! Svo eru bara endalausir flutningar í kvöld... flutti reyndar í nótt.. en því miður var það bara draumur !! O man.. nenni ekki að gera þetta allt aftur :) :) Á morgun er það svo skólinn og svo vinna.. já VINNA, ég kann það líka :) :) hehehe.. er að vinna fyrir Nínu svo á mánudaginn fyrir Jönu... brjálað að gera í þessum bransa !!! Svo er það auðvitað full vinna líka að hafa kallinn alla helgina.. hehehehe... nei smá grín !!! :) :) En það er skemmtileg helgi framhundan... partý á fös og ljósanótt á lau. :) ví gaman !!!
miðvikudagur, september 03, 2003
Jæja langt liðið fram í vikuna og ekkert búið að blogga... lélegt !! Allavega miðað við tímann sem ég eyði fyrir framan tölvuna :)
Síðasta helgi var alveg brilliant...
Á föstudaginn fóru ég, Stebba og Jóna María á Duus... ekki mikl stemmning þar.. en lifnaði þó aðeins við undir lokin :) :) sumir voru víst aðeins meira drukknir en aðrir !!!
Á laugardaginn sótti ég svo Birgir út á flugvöll og við fórum á American Style að fá okkur smá í gogginn !! Brunuðum svo í víkina þar sem djammið tók við !!! Tókum okkur til og röltum yfir til Stebbu !! Sátum þar í asskoti góðum fíling... fámennt en góðmennt :) :) Tókum svo taxa á ballið, þar sem Sálin stóð fyrir sínu eins og alltaf !!! Verð reyndar að segja að ég hef sjaldan lent í öðru eins gufubaði en samt sem áður var geðveikt gaman !!!
Sunnudagurinn var svo notaður í algjöra afslöppun... með Hellisbúanum og Jóni Gnarr... SNILLD :) :) Fórum svo í læri til m&p... umm.. voða gott !!
Í gærkvöldi fór ég svo með fyrsta holl af dótinu mínu í Hafnarfjörð... jibbí :) ætla svo að fara með flest alla stóra hluti annað kvöld og svo rúmið á föstudaginn og þá verður sofið fyrstu nóttina !!! jeiííí...
Ég, Sandra og Alda fórum líka í bíó um daginn... American wedding :) :) muhahahaha... snilld !!! Veit ekki hvernig nokkrum manni getur dottið allt þetta bull í hug !!
Síðasta helgi var alveg brilliant...
Á föstudaginn fóru ég, Stebba og Jóna María á Duus... ekki mikl stemmning þar.. en lifnaði þó aðeins við undir lokin :) :) sumir voru víst aðeins meira drukknir en aðrir !!!
Á laugardaginn sótti ég svo Birgir út á flugvöll og við fórum á American Style að fá okkur smá í gogginn !! Brunuðum svo í víkina þar sem djammið tók við !!! Tókum okkur til og röltum yfir til Stebbu !! Sátum þar í asskoti góðum fíling... fámennt en góðmennt :) :) Tókum svo taxa á ballið, þar sem Sálin stóð fyrir sínu eins og alltaf !!! Verð reyndar að segja að ég hef sjaldan lent í öðru eins gufubaði en samt sem áður var geðveikt gaman !!!
Sunnudagurinn var svo notaður í algjöra afslöppun... með Hellisbúanum og Jóni Gnarr... SNILLD :) :) Fórum svo í læri til m&p... umm.. voða gott !!
Í gærkvöldi fór ég svo með fyrsta holl af dótinu mínu í Hafnarfjörð... jibbí :) ætla svo að fara með flest alla stóra hluti annað kvöld og svo rúmið á föstudaginn og þá verður sofið fyrstu nóttina !!! jeiííí...
Ég, Sandra og Alda fórum líka í bíó um daginn... American wedding :) :) muhahahaha... snilld !!! Veit ekki hvernig nokkrum manni getur dottið allt þetta bull í hug !!
þriðjudagur, september 02, 2003
jíbbí... þetta hafðist loksins... þökk sé Gumma ..þvílíkur tölvusnillingur :) :) eða ég bara vitlaus að klúðra þessu !! Allavega.. takk takk