þriðjudagur, desember 31, 2002
Jæja það eru bara tæpir 10 tímar eftir af þessu ári... og þá munum við fagna þessu nýja... 2003 vá skrítið !!! En eitt er víst að það verður sko djammað feitt í kvöld... engin meðalmennska neitt !!! Við skvísurnar ætlum að skella okkur í bæinn og reyna að finna einhverja stemmningu þar !! Allavega verður ekki mikið um hana hér í kef... allir sem ég veit um sem ekki ætla í bæinn fara í Garðinn held ég !! hehehe... Grænir vinir eru að gera góða hluti :) Go pabbi hennar Jónu !! Allavega hvað sem þið gerið í kvöld, fariði varlega og skemmtið ykkur vel !! GLEÐILEGT NÝTT ÁR !!!
mánudagur, desember 30, 2002
sunnudagur, desember 29, 2002
Jæja var að koma heim eftir helv.. skemmtilegann dag !!! Ég og Ragga skelltum okkur í bæinn um 3 leytið, kíktum í Kringluna og Ragga keypti sér Diesel skó og Gas buxur... algjör pæja !!! ;) Svo kíktum við aðeins á Laugarveginn, fórum svo út að borða á Fish and yours... nei ég meina Si senjor :) muhahahaha.... Fórum svo í bíó á Bond, James Bond :) Snilldar mynd.. góð landkynning !!!! Kíktum svo nokkra rúnnta og brunuðum svo bara í kef ! Takk fyrir kvöldið Ragga mín !!!
Á annan í jólum skelltum við okkur á ball.... Sálin í Stapa :) Byrjuðum kvöldið í skúrnum... long time no skúr :) Fórum svo í "ammælis"partý til Helgu úti í Garði !! Til hamingju með daginn !!! Fámennt en góðment... fórum svo á ballið um 2, held ég !! Dönsuðum frá okkur allt vit og tókum fullt af leikjum.... hehehe :) En aldrei þessu vant fór Anna bara beint heim eftir ball... ekert Casino !!! Ég og Ragga létum einhverja stráka skutla okkur og ég fór bara beint að sofa !!! Helv.. fínt kvöld og engin þynnka !!!!!!
Svona vorum við á ballinu !!! :)
Á annan í jólum skelltum við okkur á ball.... Sálin í Stapa :) Byrjuðum kvöldið í skúrnum... long time no skúr :) Fórum svo í "ammælis"partý til Helgu úti í Garði !! Til hamingju með daginn !!! Fámennt en góðment... fórum svo á ballið um 2, held ég !! Dönsuðum frá okkur allt vit og tókum fullt af leikjum.... hehehe :) En aldrei þessu vant fór Anna bara beint heim eftir ball... ekert Casino !!! Ég og Ragga létum einhverja stráka skutla okkur og ég fór bara beint að sofa !!! Helv.. fínt kvöld og engin þynnka !!!!!!
Svona vorum við á ballinu !!! :)

miðvikudagur, desember 25, 2002
GLEÐILEG JÓL ALLIR... OG HAFIÐ ÞAÐ SEM ALLRA BEST !!!!
Hittumst svo vonandi sem flest á Sálinni á annan í jólum !!
Hittumst svo vonandi sem flest á Sálinni á annan í jólum !!
mánudagur, desember 23, 2002
Jæja þá eru jólin bara að skella á... er búin að vera að vinna á fullu í jólapóstinum :) og svo er maður nottla búinn að vera á hlaupum um alla Kinglu -já og Smáralind að kaupa pakka handa öllu genginu !!!! Kláraði loksins síðasta pakkann áðann.... eins gott að allir verði glaðir með sitt :) Er búin að vera ótrúlega löt að blogga upp á síðkastið, maður finnur sér alltaf eikkva annað að gera... samt er ég ekki byrjuð að pakka inn né skrifa jólakortin sem ég á btw eftir að keyra út líka... bíddu eru að koma jól eða ???
Oj oj oj... ég var þunn dauðans í gær... lau.kvöldið var nú ekki mjög boðlegt !!! :) Ég hafði víst allt á hornum mér fyrri og seinni part kvöldsins... var ágæt þar á milli -held ég :) hehehe.... algjör snilld hvað maður getur misst allt veruleikaskyn (er það ekki örugglega orð ??) haha... ég var víst alveg að tapa mér, og lét fólk bara heyra það !! :) En allavega þá hittumst við (ég, Stebba, Ragga, Hjödda, Eva, Jóna, Ingibjörg og Rúna) heima hjá Stebbu og fengum okkur aðeins í tánna... svo fórum við allar nema Eva og Rúna í bæinn á Nasa.... veit reyndar ekki alveg hvert Hjödda fór en við hittum líka Beggu og vorum alveg í feiknar fjöri alveg til 4 held ég... þá var gamanið búið !!!
Oj oj oj... ég var þunn dauðans í gær... lau.kvöldið var nú ekki mjög boðlegt !!! :) Ég hafði víst allt á hornum mér fyrri og seinni part kvöldsins... var ágæt þar á milli -held ég :) hehehe.... algjör snilld hvað maður getur misst allt veruleikaskyn (er það ekki örugglega orð ??) haha... ég var víst alveg að tapa mér, og lét fólk bara heyra það !! :) En allavega þá hittumst við (ég, Stebba, Ragga, Hjödda, Eva, Jóna, Ingibjörg og Rúna) heima hjá Stebbu og fengum okkur aðeins í tánna... svo fórum við allar nema Eva og Rúna í bæinn á Nasa.... veit reyndar ekki alveg hvert Hjödda fór en við hittum líka Beggu og vorum alveg í feiknar fjöri alveg til 4 held ég... þá var gamanið búið !!!
mánudagur, desember 16, 2002
man hvað ég er þreytt... byrjaði að vinna í póstinum í dag :) já maður verður nú að fá pínu pening fyrir jólagjöfunum !!!! Hlakka dáldi mikið til að fá út úr prófunum.... og sjá hvort ég sé á réttri hillu eða hvað !!!!! :) Hey já Helgin :
Sunnudagur : Þynnka dauðans !!!!
Laugardagur : Afmælið hennar mömmu.... var voða dugleg til að byrja með, var bara að þjóna liðinu... svo um ellefu leytið datt Anna í bolluna... og guð minn góður bjargi mér frá því að verða svona aftur :) Skemmti mér voða vel... -og öðrum reyndar líka :) hehehe.... var rosalega fyndin eins og alltaf !!!! Fór reyndar í fýlu... af því að gestirnir voru að fara... ég var ekki tilbúin til að fara að sofa, þá átti fólkið ekkert að fara :) Þetta var samt voða fínt og allir komu heilir frá þessu !!!
Föstudagur : Fór í bæinn til Röggu... gaf henni gjöf :) kíktum nokkra laugavegsrúnta og fórum svo til Beggu að horfa á Djúpu. Skutlaði Röggu svo heim og náði í Rúnar í eitthvað partý... fórum í Hafnarfjörð þar sem "vinsæla borðið" í Iðnskólanum var að halda smá kveðjuparrtý fyrir Telmu... hún er að flytja á Akureyri stelpan... strax var búið að plana djammferð norður og hlakkar mér mikið til :) Síðan skutlaði ég öllu genginu á Fjörukránna og Rúnari heim og brunaði svo suður...
Sunnudagur : Þynnka dauðans !!!!
Laugardagur : Afmælið hennar mömmu.... var voða dugleg til að byrja með, var bara að þjóna liðinu... svo um ellefu leytið datt Anna í bolluna... og guð minn góður bjargi mér frá því að verða svona aftur :) Skemmti mér voða vel... -og öðrum reyndar líka :) hehehe.... var rosalega fyndin eins og alltaf !!!! Fór reyndar í fýlu... af því að gestirnir voru að fara... ég var ekki tilbúin til að fara að sofa, þá átti fólkið ekkert að fara :) Þetta var samt voða fínt og allir komu heilir frá þessu !!!
Föstudagur : Fór í bæinn til Röggu... gaf henni gjöf :) kíktum nokkra laugavegsrúnta og fórum svo til Beggu að horfa á Djúpu. Skutlaði Röggu svo heim og náði í Rúnar í eitthvað partý... fórum í Hafnarfjörð þar sem "vinsæla borðið" í Iðnskólanum var að halda smá kveðjuparrtý fyrir Telmu... hún er að flytja á Akureyri stelpan... strax var búið að plana djammferð norður og hlakkar mér mikið til :) Síðan skutlaði ég öllu genginu á Fjörukránna og Rúnari heim og brunaði svo suður...
fimmtudagur, desember 12, 2002
Jibbí skibbý.... vei vei vei vei..... ég er búin í prófunum !!!! :) Fór í próf í dag í tölvuteikningu (audo cad) og gekk alveg ágætlega þó svo að þetta hafi verið frekar erfitt próf !!! Fór líka í morgun að sækja mom & dad upp í flugstöð... OMG... farangurinn hjá "einu" fólki !!!! Örugglega 100kg. án djóks :) Mamma keypti handa mér Victoria´s secret body lotion og spray !! ummm.... voða gott :) Hey alveg rétt... takk EDDA fyrir uppskriftirnar... koma eflaust að góðum notum !!! Þið hin fáið ekkert takk því Edda var sú eina sem nennti að senda mér !!!! :( Jæja er að spá í að reyna í 3 skiptið að klára að horfa á Along came a spider... later....
þriðjudagur, desember 10, 2002

Which guy are you destined to have sex with?
brought to you by Quizilla
Namm namm... ekki slæmt !!! ;)
Merki um það að þú ert orðin(n) fullorðin(n):
1. Þú gefur þér tíma til að taka af þér úrið áður en þú ferð að stunda kynlíf.
2. Þú geymir meiri mat en bjór í ísskápnum.
3. Klukkan sex að morgni er fótaferðartími en ekki háttatími.
4. Það ert þú sem hringir á lögregluna til að kvarta yfir hávaða í nágrönnum.
5. Eldri ættingjar hætta að segja kynlífsbrandara nálægt þér.
6. Þú færð bakverk ef þú sefur í sófanum.
7. Út að borða og bíó er að fara út að skemmta sér, ekki bara byrjun á góðu kvöldi.
8. Þú ferð í apótekið til að fá þér íbúfen, ekki til að kaupa smokka eða þungunarpróf.
9. "Ég get ekki drukkið eins og ég var vanur" kemur í staðinn fyrir "Ég ætla aldrei að drekka aftur svona mikið.
10. Þú drekkur ekki lengur heima til að spara pening áður en þú ferð á bari.
11. 90% af tíma þínum fyrir framan tölvuna fer í raunverulega vinnu.
12. Þú lest allan þennan lista og leitar í örvæntingu að einhverju sem á ekki við þig.
1. Þú gefur þér tíma til að taka af þér úrið áður en þú ferð að stunda kynlíf.
2. Þú geymir meiri mat en bjór í ísskápnum.
3. Klukkan sex að morgni er fótaferðartími en ekki háttatími.
4. Það ert þú sem hringir á lögregluna til að kvarta yfir hávaða í nágrönnum.
5. Eldri ættingjar hætta að segja kynlífsbrandara nálægt þér.
6. Þú færð bakverk ef þú sefur í sófanum.
7. Út að borða og bíó er að fara út að skemmta sér, ekki bara byrjun á góðu kvöldi.
8. Þú ferð í apótekið til að fá þér íbúfen, ekki til að kaupa smokka eða þungunarpróf.
9. "Ég get ekki drukkið eins og ég var vanur" kemur í staðinn fyrir "Ég ætla aldrei að drekka aftur svona mikið.
10. Þú drekkur ekki lengur heima til að spara pening áður en þú ferð á bari.
11. 90% af tíma þínum fyrir framan tölvuna fer í raunverulega vinnu.
12. Þú lest allan þennan lista og leitar í örvæntingu að einhverju sem á ekki við þig.
OMG... hvað ég er búin að vera löt að blogga !!! Er búin að fara í 3 próf, 1 eftir og ótrúlegt en satt þá er bara búið að ganga alveg glymrandi :) Segji það þangað til annað kemur í ljós !! :) Annars er ég ekki búin að vera að gera neitt mikið upp á síðkastið.... video, læra (smá), rúnnta og eitthvað svona óspennandi !!!! Ég og Raggi tókum smá dvd-kvöld á sunnudaginn.... horfðum á fyrstu 9 þættina í 9.seríu... og þvílík og önnur eins snilld... ég held að ég hafi aldrei hlegið jafn mikið :) Á laugardaginn kom Jóna María til mín og við í kæruleysi okkar duttum bara íða... slátruðum hálfri Ginflösku :) namm namm... hehe :) Skelltum okkur svo á Duus... þvílík stemmning... Traffík var að spila :) Hittum Stebbu.... og dönsuðum frá okkur allt vit !!!! Síðan fóru allir á Casino.... ekki alveg boðlegt :( Kl.5 var ég komin með nóg og rölti mér heim... þokkalega sátt við kvöldið !!! Svo á morgun er það bara jólahreingerning... með jólamúsík og öllu tilheyrandi !!!! :)
BTW... ef einhver á einhverja auðvelda uppskrift af einhverjum góðum rétti þá má sá hinn sami senda mér það á annaoskin@hotmail.com :) takk takk...
BTW... ef einhver á einhverja auðvelda uppskrift af einhverjum góðum rétti þá má sá hinn sami senda mér það á annaoskin@hotmail.com :) takk takk...
þriðjudagur, desember 03, 2002
Jæja þá eru bara prófin eftir... búin að skila öllu.... verkefnum og ritgerð, sem btw ég var að gera til miðnættis í gær !! :) alltaf jafn tímanlega í þessu !!!
Var að passa litla frænda (Andra Snæ) áðan... hann er nú meiri dúllan... Frekar fyndið þegar Raggi sagði við mig "Anna, hann er eins og Fester í framan" ...þá var þetta sköllótta krútt bara að rembast að setja eitthvað í buxurnar og var orðinn eldrauður í kring um augun... bara snilld :) Sem betur fer kom Solla akkúrrat þegar hann var búinn svo ég slapp við skítableyjuna :) Skutlaði daddy cool upp í flugstöð áðan... þannig að núna er ég ein í kotinu með kisu :) ...og Söndru stundum líka !!! Byrjuðum strax í óhollustunni.... pöntuðum pizzu með Ragga áðan... ef ég er ekki að breytast í fjall þá veit ég ekki hvað !!! :) Ekki alveg nógu gott !!!
Var að passa litla frænda (Andra Snæ) áðan... hann er nú meiri dúllan... Frekar fyndið þegar Raggi sagði við mig "Anna, hann er eins og Fester í framan" ...þá var þetta sköllótta krútt bara að rembast að setja eitthvað í buxurnar og var orðinn eldrauður í kring um augun... bara snilld :) Sem betur fer kom Solla akkúrrat þegar hann var búinn svo ég slapp við skítableyjuna :) Skutlaði daddy cool upp í flugstöð áðan... þannig að núna er ég ein í kotinu með kisu :) ...og Söndru stundum líka !!! Byrjuðum strax í óhollustunni.... pöntuðum pizzu með Ragga áðan... ef ég er ekki að breytast í fjall þá veit ég ekki hvað !!! :) Ekki alveg nógu gott !!!
Ljóskubrandarar
veistu afhverju ljóskan keyrði útaf ?
af því að hún rak sig í stefnuljósin
ertu búinn að heyra um ljóskuna sem dó í þyrluslysinu?
henni varð kalt þannig að hún slökkti á viftunni.
læknirinn: "taktu þessar pillur þrisvar á dag."
ljóskan: "hvernig get ég tekið sömu pilluna oftar en einu sinni?"
veistu afhverju ljóskan keyrði útaf ?
af því að hún rak sig í stefnuljósin
ertu búinn að heyra um ljóskuna sem dó í þyrluslysinu?
henni varð kalt þannig að hún slökkti á viftunni.
læknirinn: "taktu þessar pillur þrisvar á dag."
ljóskan: "hvernig get ég tekið sömu pilluna oftar en einu sinni?"
sunnudagur, desember 01, 2002
Man... hvað ég er þreytt... samt er ein mesta relax/pigout helgi að klárast !!! Ég búin að vera í bænum alla helgina með Ragga að passa. Ég held að við séum búin að horfa á allavega 7 eða 8 videospólur og éta meira en ég þori að segja frá !!! :) Ég gær þurfti ég reyndar að skreppa í kef til að skutla Bílbótar-genginu heim af jólahlaðborði !!! Og voru þar allir vel við skál :) Fór svo ekki að sofa fyrr en hálf sex... og var vakin af litla prinsinum kl.8 í morgun !!! Núna var ég að koma heim með móral dauðans yfir því að vera ekki byrjuð á "STEYPUNNI"... ekki gaman það !!!! Fékk mail frá Birnu vinkonu í morgun... alltaf jafn gaman að heyra hvað hún er að bralla í Ameríkunni :) hehehe... Go Brie ;) Ég er svo steikt eitthvað núna af þreytu... held bara að ég bloggi seinna !!!